Grunnskóli

105. fundur
Föstudaginn 24. febrúar 1995, kl. 11:56:16 (4942)


[11:56]
     Páll Pétursson (andsvar) :
    Herra forseti. Ég held að það væri betur komið í móðurlífi enn um sinn og nóg um það.
    Ég held að það sé eitthvað að þegar þingmenn Alþfl. eru farnir að lýsa sig sammála mér og þess vegna geng ég til sætis míns aftur.