Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa

1. fundur
Mánudaginn 03. október 1994, kl. 15:16:04 (13)


    Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndir svo skipaðar:

     1. Allsherjarnefnd.
Sólveig Pétursdóttir (A),
Jón Helgason (B),
Björn Bjarnason (A),
Kristinn H. Gunnarsson (B),
Gísli S. Einarsson (A),
Eyjólfur Konráð Jónsson (A),
Ólafur Þ. Þórðarson (B),
Ingi Björn Albertsson (A),
Anna Ólafsdóttir Björnsson (B).

     2. Efnahags- og viðskiptanefnd.
Vilhjálmur Egilsson (A),
Finnur Ingólfsson (B),
Ingi Björn Albertsson (A),
Steingrímur J. Sigfússon (B),
Rannveig Guðmundsdóttir (A),
Jóhannes Geir Sigurgeirsson (B),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Guðjón Guðmundsson (A),
Kristín Ástgeirsdóttir (B).

     3. Félagsmálanefnd.
Guðjón Guðmundsson (A),
Valgerður Sverrisdóttir (B),
Eggert Haukdal (A),
Kristinn H. Gunnarsson (B),
Rannveig Guðmundsdóttir (A),
Einar K. Guðfinnsson (A),
Jón Kristjánsson (B),
Gísli S. Einarsson (A),
Guðrún J. Halldórsdóttir (B).

     4. Fjárlaganefnd.
Sturla Böðvarsson (A),
Guðmundur Bjarnason (B),
Einar K. Guðfinnsson (A),
Margrét Frímannsdóttir (B),
Sigbjörn Gunnarsson (A),
Jón Kristjánsson (B),
Árni Johnsen (A),
Árni M. Mathiesen (A),
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (B),
Gunnlaugur Stefánsson (A),
Guðrún Helgadóttir (B).

     5. Heilbrigðis- og trygginganefnd.
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Ingibjörg Pálmadóttir (B),
Guðmundur Hallvarðsson (A),
Margrét Frímannsdóttir (B),
Gunnlaugur Stefánsson (A),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Finnur Ingólfsson (B),
Sigríður A. Þórðardóttir (A),
Guðrún J. Halldórsdóttir (B).

     6. Iðnaðarnefnd.
Pálmi Jónsson (A),
Páll Pétursson (B),
Guðjón Guðmundsson (A),
Svavar Gestsson (B),
Gísli S. Einarsson (A),
Guðmundur Bjarnason (B),
Sigríður A. Þórðardóttir (A),
Tómas Ingi Olrich (A),
Kristín Einarsdóttir (B).

     7. Landbúnaðarnefnd.
Egill Jónsson (A),
Guðni Ágústsson (B),
Eggert Haukdal (A),
Ragnar Arnalds (B),

Gísli S. Einarsson (A),
Einar K. Guðfinnsson (A),
Jóhannes Geir Sigurgeirsson (B),
Árni M. Mathiesen (A),
Kristín Ástgeirsdóttir (B).

     8. Menntamálanefnd.
Sigríður A. Þórðardóttir (A),
Valgerður Sverrisdóttir (B),
Árni Johnsen (A),
Svavar Gestsson (B),
Petrína Baldursdóttir (A),
Ólafur Þ. Þórðarson (B),
Björn Bjarnason (A),
Tómas Ingi Olrich (A),
Kristín Ástgeirsdóttir (B).

     9. Samgöngunefnd.
Pálmi Jónsson (A),
Stefán Guðmundsson (B),
Árni Johnsen (A),
Jóhann Ársælsson (B),
Petrína Baldursdóttir (A),
Sturla Böðvarsson (A),
Guðni Ágústsson (B),
Egill Jónsson (A),
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (B).

     10. Sjávarútvegsnefnd.
Matthías Bjarnason (A),
Ingibjörg Pálmadóttir (B),
Árni R. Árnason (A),
Jóhann Ársælsson (B),
Gunnlaugur Stefánsson (A),
Stefán Guðmundsson (B),
Guðmundur Hallvarðsson (A),
Vilhjálmur Egilsson (A),
Steingrímur J. Sigfússon (B).

     11. Umhverfisnefnd.
Tómas Ingi Olrich (A),
Jón Helgason (B),
Árni M. Mathiesen (A),
Hjörleifur Guttormsson (B),
Petrína Baldursdóttir (A),
Árni R. Árnason (A),
Kristín Einarsdóttir (B),
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Ólafur Ragnar Grímsson (B).


     12. Utanríkismálanefnd.
    Aðalmenn:
Geir H. Haarde (A),
Halldór Ásgrímsson (B),
Björn Bjarnason (A),
Ólafur Ragnar Grímsson (B),
Rannveig Guðmundsdóttir (A),
Páll Pétursson (B),
Árni R. Árnason (A),
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Anna Ólafsdóttir Björnsson (B).


    Varamenn:
Tómas Ingi Olrich (A),
Guðmundur Bjarnason (B),
Árni M. Mathiesen (A),
Hjörleifur Guttormsson (B),
Petrína Baldursdóttir (A),
Jón Helgason (B),
Vilhjálmur Egilsson (A),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Guðrún J. Halldórsdóttir (B).