Héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum

4. fundur
Fimmtudaginn 06. október 1994, kl. 12:55:18 (106)

     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti lítur svo á að þingmaðurinn falli frá tillögu sinni um að málið fari í efh.- og viðskn. þannig að tillaga er um að vísa því til allshn.