Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda

7. fundur
Miðvikudaginn 12. október 1994, kl. 15:41:49 (287)


     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseta hefur borist bréf þar sem tilkynnt er að Sigbjörn Gunnarsson hafi verið kjörinn formaður fjárln. og Sturla Böðvarsson varaformaður.