Fjárlög 1995

7. fundur
Miðvikudaginn 12. október 1994, kl. 16:30:51 (297)


[16:31]
     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Hæstv. samgrh. er í húsinu og ég býst við að hann fylgist með umræðum. Hann hefur ekki beðið um orðið, en forseti skal láta hann vita að þessi athugasemd hafi komið fram.