Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál

20. fundur
Fimmtudaginn 27. október 1994, kl. 13:59:57 (836)

[13:59]
     Tómas Ingi Olrich (andsvar) :
    Ég vil, hæstv. forseti, spyrja hv. þm. Halldór Ásgrímsson að því hvort skoðanafrelsið sem ríkir innan Framsfl. gangi svo langt að þar geti menn sæst á það að lifa við stjórnarskrárbrot.