Grunnskóli

23. fundur
Þriðjudaginn 01. nóvember 1994, kl. 18:44:56 (1004)


     Forseti (Gunnlaugur Stefánsson) :
    Fjórir hv. þingmenn hafa óskað eftir því að veita andsvar við ræðu hæstv. menntmrh. og fyrstur til þess að veita andsvar er hv. 9. þm. Reykv. Sá háttur verður hafður á að það verða tvær mínútur í fyrri umferð og ein mínúta í þeirri seinni.