Tilkynning um dagskrá

24. fundur
Miðvikudaginn 02. nóvember 1994, kl. 13:33:59 (1035)     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti vill tilkynna að hér síðar á fundinum eða nánar tiltekið kl. hálffjögur fer fram utandagskrárumræða um samstarfsörðugleika innan lögreglunnar í Kópavogi. Um verður að ræða hálftíma umræðu. Umræðan fer fram að beiðni hv. 9. þm. Reykn.