Málefni dýralækna á Vestfjörðum og afgreiðsla dýralyfja

24. fundur
Miðvikudaginn 02. nóvember 1994, kl. 13:34:04 (1036)


     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti vill taka fram að hæstv. forsrh., hæstv. utanrrh. og hæstv. sjútvrh., sem búið var að tilkynna að yrðu hér viðstaddir á fundinum, geta ekki verið viðstaddir vegna óviðráðanlegra atvika.