Endurnýjun starfsleyfis Kísiliðjunnar í Mývatnssveit

24. fundur
Miðvikudaginn 02. nóvember 1994, kl. 13:57:08 (1054)
     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti vill minna hæstv. umhvrh. á ákvæði 54. gr. þingskapa um að kenna skuli þingmann við kjördæmi hans eða nefna hann fullu nafni.