Tilkynning um utandagskrárumræðu

42. fundur
Fimmtudaginn 24. nóvember 1994, kl. 10:33:34 (1913)



     Forseti (Valgerður Sverrisdóttir) :
    Hér er tilkynning um utandagskrárumræðu sem fer fram í dag kl. 13.30. Málshefjandi er hv. 5. þm. Norðurl. e., Tómas Ingi Olrich, og hann beinir máli sínu til hæstv. utanrrh. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapalaga og er umræðuefnið erindi utanrrn. til Háskóla Íslands um samanburð á EES-aðild og hugsanlegri ESB-aðild og skýrslur Háskóla Íslands þar að lútandi.