Fjárlög 1995

59. fundur
Fimmtudaginn 15. desember 1994, kl. 10:39:48 (2735)     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti vill vekja athygli á því að óskað hafði verið eftir því að umræðum um fyrsta mál á dagskrá yrði frestað og hefur forseti hugsað sér að verða við þeirri beiðni og tekur því málið af dagskrá.