Fyrirkomulag utandagskrárumræðu

60. fundur
Föstudaginn 16. desember 1994, kl. 11:06:17 (2797)

     Forseti (Valgerður Sverrisdóttir) :
    Ef hæstv. ráðherra var að finna að fundarstjórn forseta hvað þetta varðar þá er það svo að þessi umræða má standa yfir í hálftíma og forseti getur ekki annað en gefið hv. þm. orðið sem biðja um það áður en sá hálftími er liðinn.