Ferill 77. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 77 . mál.


77. Tillaga til þingsályktunar



um vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar.

Flm.: Kristín Ástgeirsdóttir, Finnur Ingólfsson,


Ólafur Ragnar Grímsson.



    Alþingi ályktar að lýsa yfir því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar:
     a.     forsætisráðherra,
     b.     utanríkisráðherra,
     c.     fjármálaráðherra,
     d.     viðskipta- og iðnaðar- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,
     e.     sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra,
     f.     umhverfisráðherra,
     g.     landbúnaðar- og samgönguráðherra,
     h.     félagsmálaráðherra,
     i.     menntamálaráðherra
njóti ekki trausts Alþingis.