Ferill 91. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 91 . mál.


929. Nefndarálitum till. til þál. um kennslu í iðjuþjálfun.

Frá menntamálanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk umsagnir frá Háskólanum á Akureyri, Iðjuþjálfafé lagi Íslands, Læknafélagi Íslands, fjármálaráðuneytinu, Félagi íslenskra sjúkraþjálfara, Háskóla Íslands, Öryrkjabandalagi Íslands, Borgarspítalanum, Þroskahjálp, landlækni, Sambandi ís lenskra sveitarfélaga, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Landakotsspítala og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.

Alþingi, 25. febr. 1995.    Sigríður A. Þórðardóttir,     Valgerður Sverrisdóttir.     Árni Johnsen.
    form., frsm.          

    Svavar Gestsson.     Petrína Baldursdóttir.     Ólafur Þ. Þórðarson.

    Björn Bjarnason.     Tómas Ingi Olrich.     Kristín Ástgeirsdóttir.