Stjórn fiskveiða

13. fundur
Fimmtudaginn 01. júní 1995, kl. 17:13:49 (430)

     Forseti (Sturla Böðvarsson) :
    Forseti vill geta þess og vekja athygli hv. þm. á því að það stendur til að fram fari atkvæðagreiðsla kl. hálfsjö.