Mál á dagskrá

21. fundur
Þriðjudaginn 13. júní 1995, kl. 14:15:36 (758)

     Forseti (Ólafur G. Einarsson) :
    Það er sjálfsagt að taka það til athugunar hvort þetta frv. verður tekið á dagskrá, ef það verður annar fundur í dag. En forseti kannast ekki við að það hafi verið beðið um afbrigðilega meðferð, en samkvæmt þingsköpum þurfa að líða tvær nætur frá útbýtingu.