Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í áfengisvarnaráð, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 27. gr. áfengislaga, nr. 82 2. júlí 1969.           



    Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

     Aðalmenn:
Jóhannes Bergsveinsson læknir (A),
Anna Friðrikka Jóhannesdóttir sálfræðinemi (B),
Sigurbjörg Björgvinsdóttir forstöðumaður (A),
Hörður Pálsson bakarameistari (A).

     Varamenn:
Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi (A),
Kristín Sigfúsdóttir kennari (B),
Kristján Kristjánsson rannsóknarlögreglumaður (A),
Ásthildur Bragadóttir stjórnmálafræðingur (A).