Kosning yfirkjörstjórnar Vestfjarðakjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. október 1987, um kosningar til Alþingis.

    Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

     Aðalmenn:
Þórólfur Halldórsson sýslumaður (A),
Birkir Friðbertsson, bóndi Birkihlíð (B),
Björn Teitsson skólameistari (A),
Jens Kristmannsson framkvæmdastjóri (A),
Daði Guðmundsson sjómaður (B).

     Varamenn:
Óli M. Lúðvíksson skrifstofustjóri (A),
Svanhildur Þórðardóttir kaupmaður Seljalandi (B),
Kristjana Sigurðardóttir verslunarmaður (A),
Engilbert Ingvarsson bóndi (A),
Sigurður Ólafsson, form. Sjómannafélags Ísafjarðar, (B).