Ferill 31. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
119. löggjafarþing. – 31 . mál.


106. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta heilbrigðis- og trygginganefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk hún á sinn fund Jón Þórðarson og Kristján P. Guð mundsson frá Apótekarafélagi Íslands, Hafrúnu Friðriksdóttur og Mími Arnórsson frá Lyfja fræðingafélagi Íslands, Einar Pál Svavarsson, framkvæmdastjóra Domus Medica, og Alfreð Ó. Ísaksson frá Lyfjabúðinni Iðunni.
    Meiri hluti nefndarinnar er sammála um að mæla með samþykkt frumvarpsins.
    Siv Friðleifsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 14. júní 1995.



    Guðni Ágústsson,     Ögmundur Jónasson.     Guðmundur Hallvarðsson.
    frsm.          

    Ásta R. Jóhannesdóttir.     Sigríður A. Þórðardóttir.     Sólveig Pétursdóttir.

Lára Margrét Ragnarsdóttir.