Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri

Mánudaginn 12. febrúar 1996, kl. 16:14:53 (2890)

1996-02-12 16:14:53# 120. lþ. 88.2 fundur 254. mál: #A fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri# (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla) frv. 46/1996, 242. mál: #A fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri# (sjávarútvegsfyrirtæki) frv., 307. mál: #A fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri# (sjávarútvegsfyrirtæki) frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 88. fundur


[16:14]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess að mælendaskrá liggur frammi í hliðarherbergjum. Auk frsm. þriðja frv. eru níu hv. þingmenn á mælendaskrá. Það þýðir, ef forseti reiknar rétt, sjö klukkustundir ef allir nýta ýtrasta rétt sinn. Forseti fer fram á við ræðumenn að þeir stytti mál sitt þannig að 1. umr. ljúki á skaplegum tíma.