Skaðleg íblöndunarefni í bensín

Fimmtudaginn 18. apríl 1996, kl. 13:48:13 (4967)

1996-04-18 13:48:13# 120. lþ. 122.91 fundur 254#B skaðleg íblöndunarefni í bensín# (umræður utan dagskrár), Forseti StB
[prenta uppsett í dálka] 122. fundur

[13:48]

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Eins og tilkynnt hafði verið hefst nú utandagskrárumræða. Málshefjandi er hv. þm. Gísli S. Einarsson. Umhvrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa, hálftíma umræða. Efni umræðunnar er skaðleg íblöndunarefni í bensín.