Málefni Landhelgisgæslunnar

Föstudaginn 19. apríl 1996, kl. 15:38:08 (5059)

1996-04-19 15:38:08# 120. lþ. 123.91 fundur 257#B málefni Landhelgisgæslunnar# (umræður utan dagskrár), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 123. fundur

[15:38]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Til máls tekur hæstv. dómsmrh. (Dómsmrh.: Ég er tilbúinn til að gefa formanni Alþfl. minn ræðutíma ef hann vill þiggja það.)

Forseti er ekki viss um hvort hæstv. dómsmrh. ræður einn yfir því. En ef hv. þm. Jón Baldvin Hannibalsson ... (JBH: Virðulegur forseti. Ég held að ráðherranum veiti ekki af sínum tíma.) Þá tekur hæstv. dómsmrh. til máls hvort sem hann telur sig þurfa þess eða ekki.