Háskóli Íslands

Þriðjudaginn 30. apríl 1996, kl. 15:30:19 (5380)

1996-04-30 15:30:19# 120. lþ. 128.1 fundur 217. mál: #A háskóli Íslands# (skrásetningargjald) frv. 29/1996, 218. mál: #A háskólinn á Akureyri# (skrásetningargjald) frv. 30/1996, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 128. fundur

[15:30]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Forseti vill að gefnu tilefni taka fram að samkvæmt þingsköpum skal ræðumaður jafnan víkja ræðu sinni til forseta eða fundarins en eigi ávarpa nokkurn einstakan þingmann. Kenna skal þingmann við kjördæmi hans eða nefna hann fullu nafni.