Framhaldsskólar

Föstudaginn 03. maí 1996, kl. 13:30:30 (5595)

1996-05-03 13:30:30# 120. lþ. 130.6 fundur 94. mál: #A framhaldsskólar# (heildarlög) frv. 80/1996, SJóh (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 130. fundur

[13:30]

Sigríður Jóhannesdóttir (andsvar):

Hæstv. forseti. Ég er afskaplega þakklát fyrir að nú virðist í einu vetfangi leiðréttur sá misskilningur sem allt í einu var kominn upp á milli okkar hv. 7. þm. Reykn., Hjálmars Árnasonar, um tilgang menntunar. Það sem ég misskildi í hans máli hefur líka verið leiðrétt og ég biðst velvirðingar á þeim misskilningi.