Framhaldsskólar

Mánudaginn 06. maí 1996, kl. 15:06:53 (5655)

1996-05-06 15:06:53# 120. lþ. 131.1 fundur 94. mál: #A framhaldsskólar# (heildarlög) frv. 80/1996, RA (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 131. fundur

[15:06]

Ragnar Arnalds:

Herra forseti. Ég vil láta þess getið að brtt. sem við þrír hv. þingmenn höfum flutt við frv. og lýtur að kostnaði vegna byggingar heimavista er dregin til baka til 3. umr. í trausti þess að hún verði nánar skoðuð í hv. menntmn. áður en 3. umr. fer fram.