Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Mánudaginn 13. maí 1996, kl. 21:11:40 (5959)

1996-05-13 21:11:40# 120. lþ. 136.2 fundur 372. mál: #A réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins# (heildarlög) frv. 70/1996, LB (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 136. fundur

[21:11]

Lúðvík Bergvinsson (andsvar):

Virðulegi forseti. Ef þessi ræða var merki um það hvað hv. þm. Vilhjálmur Egilsson veit, þá þarf nú ekki að eyða löngum orðum í andsvari í þessu máli.