Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Miðvikudaginn 15. maí 1996, kl. 14:03:11 (6069)

1996-05-15 14:03:11# 120. lþ. 138.1 fundur 372. mál: #A réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins# (heildarlög) frv. 70/1996, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 138. fundur

[14:03]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess áður en atkvæðagreiðslan hefst að hann hefur ráðfært sig við fulltrúa meiri og minni hluta í efh.- og viðskn. um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar og verður henni hagað í samræmi við þær óskir sem settar hafa verið fram um atkvæðagreiðsluna.