Framhaldsskólar

Miðvikudaginn 29. maí 1996, kl. 17:01:00 (6787)

1996-05-29 17:01:00# 120. lþ. 151.5 fundur 94. mál: #A framhaldsskólar# (heildarlög) frv. 80/1996, SvG (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 151. fundur

[17:01]

Svavar Gestsson:

Virðulegi forseti. Þetta er þriðja tilraunin til þess að koma kennurum að stjórn skólanna með því að þeir fái allra náðarsamlegast að fjalla um skólanámskrár áður en þær eru gefnar út. Ég styð að sjálfsögðu tillöguna.