Dagskrá 120. þingi, 129. fundi, boðaður 1996-05-02 13:00, gert 3 9:36
[<-][->]

129. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 02. maí 1996

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 483. mál, þskj. 835. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Iðnþróunarsjóður, stjfrv., 487. mál, þskj. 845. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Einkaleyfi, stjfrv., 233. mál, þskj. 314, nál. 870, brtt. 871. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549, nál. 836 og 843. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Almannatryggingar, frv., 360. mál, þskj. 629. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Kosningar til Alþingis, frv., 446. mál, þskj. 778. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Almenn hegningarlög, frv., 447. mál, þskj. 779. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Sveitarstjórnarlög, frv., 448. mál, þskj. 780. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 449. mál, þskj. 781. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570, nál. 844. --- Frh. 2. umr.
  14. Grunnskóli, stjfrv., 501. mál, þskj. 878. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884. --- Frh. 2. umr.
  16. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715 og 784, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.
  17. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 854, brtt. 705,13.b og 881. --- 3. umr.
  18. Framhaldsskólar, stjfrv., 94. mál, þskj. 96, nál. 882, brtt. 883. --- 2. umr.
  19. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 359. mál, þskj. 628. --- Fyrri umr.
  20. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 363. mál, þskj. 632. --- 1. umr.
  21. Áhættu- og nýsköpunarsjóður, frv., 368. mál, þskj. 645. --- 1. umr.
  22. Félagsleg aðstoð, frv., 387. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  23. Stjórnarskipunarlög, frv., 398. mál, þskj. 702. --- 1. umr.
  24. Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, frv., 411. mál, þskj. 730. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úthlutun sjónvarpsrása (umræður utan dagskrár).
  2. Álitsgerð Lagastofnunar um stjórnarfrumvarp (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Tilkynning um utandagskrárumræðu.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Afbrigði um dagskrármál.