Dagskrá 120. þingi, 130. fundi, boðaður 1996-05-03 11:30, gert 3 18:31
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 03. maí 1996

kl. 11.30 árdegis.

---------

 1. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570, nál. 844. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 2. Grunnskóli, stjfrv., 501. mál, þskj. 878. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826, 842 og 884. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 854, brtt. 705,13.b og 881. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Einkaleyfi, stjfrv., 233. mál, þskj. 895. --- 3. umr.
 6. Framhaldsskólar, stjfrv., 94. mál, þskj. 96, nál. 882, 889 og 905, brtt. 883. --- 2. umr.
 7. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715, 784 og 901, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.
 8. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 359. mál, þskj. 628. --- Fyrri umr.
 9. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 363. mál, þskj. 632. --- 1. umr.
 10. Stjórnarskipunarlög, frv., 398. mál, þskj. 702. --- 1. umr.
 11. Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, frv., 411. mál, þskj. 730. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.