Dagskrá 120. þingi, 132. fundi, boðaður 1996-05-07 13:30, gert 8 14:32
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. maí 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kaupin á Íslenska menntanetinu hf. (umræður utan dagskrár).
  2. Starfshættir í umhverfisnefnd (athugasemdir um störf þingsins).