Dagskrá 120. þingi, 160. fundi, boðaður 1996-06-04 10:00, gert 8 8:58
[<-][->]

160. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. júní 1996

kl. 10 árdegis.

---------

 1. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 437. mál, þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093 og 1132. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 2. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 436. mál, þskj. 768, nál. 1095. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 331. mál, þskj. 1157, brtt. 998. --- 3. umr.
 4. Póstlög, stjfrv., 364. mál, þskj. 1158. --- 3. umr.
 5. Fjarskipti, stjfrv., 408. mál, þskj. 1159. --- 3. umr.
 6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 421. mál, þskj. 1136, brtt. 1115,9 og 1145. --- 3. umr.
 7. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 422. mál, þskj. 1137. --- 3. umr.
 8. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 500. mál, þskj. 877, nál. 1122. --- 2. umr.
 9. Byggingarlög, stjfrv., 536. mál, þskj. 1077, brtt. 1175. --- 3. umr.
 10. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 449. mál, þskj. 781, nál. 1146, brtt. 1147. --- 2. umr.
 11. Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, þáltill., 139. mál, þskj. 165, nál. 1153. --- Síðari umr.
 12. Náttúruvernd, stjfrv., 366. mál, þskj. 642, nál. 934 og 1091, brtt. 935. --- 2. umr.
 13. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 524. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
 14. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 519. mál, þskj. 956, nál. 1078 og 1086, brtt. 1079. --- 2. umr.
 15. Stjórnarskipunarlög, frv., 398. mál, þskj. 702. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Málefni fatlaðra (umræður utan dagskrár).
 2. Fjárhagsstaða sjúkrahúsanna og sumarlokanir (umræður utan dagskrár).
 3. Frumvarp um heilbrigðisþjónustu (athugasemdir um störf þingsins).
 4. Frumvarp um heilbrigðisþjónustu og tilhögun þingfundar (um fundarstjórn).
 5. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
 6. Tilhögun þingfundar.