Dagskrá 120. þingi, 161. fundi, boðaður 1996-06-05 10:00, gert 27 13:5
[<-][->]

161. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. júní 1996

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. þingsályktun frá 15. desember 1961, um kjör fulltrúa í Norðurlandaráð, sbr. þingsályktun frá 3. desember 1969 og þingsályktun frá 17. nóvember 1983, um fullgildingu samkomulags um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.
  2. Kosning eins fulltrúa hvers þingflokks og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna þingmannaráðið, skv. ályktun Alþingis 19. desember 1985. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.
  3. Munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku, skýrsla, 369. mál, þskj. 1156. --- Ein umr.
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 421. mál, þskj. 1136, brtt. 1115,9 og 1145. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 422. mál, þskj. 1137. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 519. mál, þskj. 956, nál. 1078 og 1086, brtt. 1079. --- Frh. 2. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 437. mál, þskj. 769 (með áorðn. breyt. á þskj. 1093), brtt. 1197. --- 3. umr.
  8. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 436. mál, þskj. 768. --- 3. umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 524. mál, þskj. 974. --- Frh. 1. umr.
  10. Náttúruvernd, stjfrv., 366. mál, þskj. 642, nál. 934 og 1091, brtt. 935. --- 2. umr.
  11. Félagsleg verkefni, þáltill., 300. mál, þskj. 540, nál. 1196. --- Síðari umr.
  12. Staðgreiðsla opinberra gjalda, frv., 449. mál, þskj. 781 (með áorðn. breyt. á þskj. 1147). --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla mála fyrir þinghlé og framgangur þingmannamála (um fundarstjórn).
  2. Athugasemd forseta (um fundarstjórn).