Fundargerð 120. þingi, 5. fundi, boðaður 1995-10-09 15:00, stóð 15:00:07 til 17:03:27 gert 9 21:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 9. okt.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:02]


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[15:02]


Varamenn taka þingsæti.

[15:04]


Athugasemd við 53. gr. þingskapa.

[15:07]


Lyfjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 21. mál (gildistaka ákvæða um stofnun lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 21.

[15:08]


Umræður utan dagskrár.

Stjórn fiskveiða.

[15:09]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson, 4. þm. Vestf.


Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra, 1. umr.

Frv. ÖS og SAÞ, 13. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 13.

[15:42]


[16:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 3. mál (Menningarsjóður útvarpsstöðva). --- Þskj. 3.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 14. mál (bankaeftirlitið). --- Þskj. 14.

[16:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------