Fundargerð 120. þingi, 6. fundi, boðaður 1995-10-10 13:30, stóð 13:30:04 til 17:07:45 gert 10 17:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 10. okt.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[13:34]


Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra, frh. 1. umr.

Frv. ÖS og SAÞ, 13. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 13.

[13:34]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 3. mál (Menningarsjóður útvarpsstöðva). --- Þskj. 3.

[13:35]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 14. mál (bankaeftirlitið). --- Þskj. 14.

[13:36]


Réttur til launa í veikindaforföllum, 1. umr.

Frv. HG og BH, 10. mál. --- Þskj. 10.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrá.

[14:47]


Bætt skattheimta, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[14:48]


[14:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmenn sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[14:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31.

[15:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[15:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:19]


Umræður utan dagskrár.

Staða geðverndarmála.

[16:31]

Út af dagskrá voru tekin 5. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:07.

---------------