Fundargerð 120. þingi, 22. fundi, boðaður 1995-10-31 13:30, stóð 13:30:04 til 16:14:21 gert 3 15:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 31. okt.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Minning Braga Sigurjónssonar.

[13:31]


[13:37]

Útbýting þingskjala:


Mannanöfn, 1. umr.

Stjfrv., 73. mál (heildarlög). --- Þskj. 73.

[13:37]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 74. mál (alþjóðasamningur um bann við pyndingum). --- Þskj. 74.

[14:22]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna, 1. umr.

Stjfrv., 92. mál. --- Þskj. 94.

[14:34]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 107. mál (ellilífeyrisréttindi). --- Þskj. 113.

[14:56]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 102.

[15:21]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Verðbréfasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 103.

og

Verðbréfaþing Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 101. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106.

og

Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 104.

[15:37]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:48]

Útbýting þingskjala:


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 1. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 105.

[15:49]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum, 1. umr.

Stjfrv., 102. mál (heildarlög). --- Þskj. 107.

[15:59]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 89. mál. --- Þskj. 91.

[16:04]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------