Fundargerð 120. þingi, 39. fundi, boðaður 1995-11-22 13:30, stóð 13:30:07 til 16:18:59 gert 23 9:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

miðvikudaginn 22. nóv.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[13:33]


Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni 3. þm. Vestf., Ólafs Hannibalssonar, um samgöngumál á Vestfjörðum.

Rannsókn kjörbréfs.

[13:33]


Tæknifrjóvgun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184.

[13:35]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 155. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 185.

[13:36]


Umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun, frh. fyrri umr.

Stjtill., 157. mál. --- Þskj. 187.

[13:37]


Stefnumótun í löggæslu, frh. 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 156. mál. --- Þskj. 186.

[13:37]


Sóttvarnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (heildarlög). --- Þskj. 194.

[13:38]


Fjöleignarhús, frh. 1. umr.

Stjfrv., 164. mál (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar). --- Þskj. 201.

[13:38]


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 158. mál. --- Þskj. 189.

[13:39]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:39]


Vegalög, 1. umr.

Frv. SvG, 165. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 202.

[13:41]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:12]

Útbýting þingskjals:


Verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrri umr.

Þáltill. GHall og KPál, 166. mál. --- Þskj. 208.

[14:12]


[15:14]

Útbýting þingskjala:


Umræðu frestað.

Umræður utan dagskrár.

Samgöngumál á Vestfjörðum.

[15:40]


Málshefjandi var Ólafur Hannibalsson.

[16:18]

Útbýting þingskjala:


Út af dagskrá voru tekin 2., 10., 13. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 16:18.

---------------