Fundargerð 120. þingi, 44. fundi, boðaður 1995-11-29 23:59, stóð 15:50:03 til 18:16:27 gert 29 18:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

miðvikudaginn 29. nóv.

að loknum 43. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:53]

Útbýting þingskjala:


Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra, frh. 2. umr.

Frv. ÖS og SAÞ, 13. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 13, nál. 245.

[15:53]


Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF, 71. mál. --- Þskj. 71.

[15:58]


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG og RA, 133. mál. --- Þskj. 158.

[15:58]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 145. mál (jarðasala, nýting jarða o.fl.). --- Þskj. 172.

[15:59]


Endurskoðun á meiðyrðalöggjöfinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. DSigf o.fl., 167. mál. --- Þskj. 209.

[16:00]


Réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. DSigf o.fl., 168. mál. --- Þskj. 210.

[16:01]


Lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl., frh. 1. umr.

Frv. KH o.fl., 172. mál. --- Þskj. 215.

[16:01]


Kaup og rekstur skólabáts, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 169. mál. --- Þskj. 211.

[16:02]


Verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall og ÁJ, 179. mál. --- Þskj. 223.

[16:02]


[Fundarhlé. --- 16:04]

Umræður utan dagskrár.

Innritunargjöld á sjúkrahús.

[17:32]


Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------