Fundargerð 120. þingi, 55. fundi, boðaður 1995-12-06 23:59, stóð 14:26:11 til gert 7 10:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

miðvikudaginn 6. des.

að loknum 54. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 163. mál (kosning forseta). --- Þskj. 197.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Merkingar þilfarsfiskiskipa, fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 189. mál. --- Þskj. 237.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Tilkynningarskylda olíuskipa, fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 190. mál. --- Þskj. 238.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög, 1. umr.

Frv. MÁ og SvanJ, 195. mál (ráðning dagskrárfólks). --- Þskj. 243.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1994, 3. umr.

Stjfrv., 45. mál (niðurstöðutölur ársins). --- Þskj. 45.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 75. mál (fjárhagsaðstoð til sambúðarfólks). --- Þskj. 75.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

[15:27]


Fjáraukalög 1995, frh. 2. umr.

Stjfrv., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 278 og 281, brtt. 279 og 280.

[16:00]


Fjáraukalög 1994, frh. 3. umr.

Stjfrv., 45. mál (niðurstöðutölur ársins). --- Þskj. 45.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 294).


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 75. mál (fjárhagsaðstoð til sambúðarfólks). --- Þskj. 75.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 295).


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 163. mál (kosning forseta). --- Þskj. 197.

[16:08]


Merkingar þilfarsfiskiskipa, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 189. mál. --- Þskj. 237.

[16:09]


Tilkynningarskylda olíuskipa, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 190. mál. --- Þskj. 238.

[16:10]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. MÁ og SvanJ, 195. mál (ráðning dagskrárfólks). --- Þskj. 243.

[16:11]

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------