Fundargerð 120. þingi, 57. fundi, boðaður 1995-12-07 23:59, stóð 13:32:20 til 18:11:50 gert 7 18:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 7. des.

að loknum 56. fundi.

Dagskrá:


Afnám laga nr. 96/1936, frh. 1. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 267.

[13:33]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:35]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 207. mál. --- Þskj. 268.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisstofnun ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (lánstími húsbréfa o.fl.). --- Þskj. 289.

[13:49]

[14:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (yfirstjórn, rýmingarsvæði, ofanflóðasjóður o.fl.). --- Þskj. 300.

[16:03]

[17:00]

Útbýting þingskjals:

[18:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------