Fundargerð 120. þingi, 60. fundi, boðaður 1995-12-12 14:30, stóð 14:30:31 til 16:22:53 gert 12 16:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 12. des.,

kl. 2.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[14:35]

Útbýting þingskjala:


Laun forseta Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ÓHann o.fl., 224. mál (skattgreiðslur). --- Þskj. 304.

[14:38]


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 118. mál (Sléttuhreppur). --- Þskj. 130.

Enginn tók til máls.

[14:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 332).


Umræður utan dagskrár.

Fíkniefna- og ofbeldisvandinn.

[14:41]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------