Fundargerð 120. þingi, 65. fundi, boðaður 1995-12-14 10:30, stóð 10:30:14 til 01:25:57 gert 15 1:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

2. umr. fjárlaga og heilbrigðiskerfið.

[10:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 74. mál (alþjóðasamningur um bann við pyndingum). --- Þskj. 74.

Enginn tók til máls.

[11:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 365).


Fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna, 3. umr.

Stjfrv., 92. mál. --- Þskj. 348 (sbr. 94).

Enginn tók til máls.

[11:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 366).


Fjöleignarhús, 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar). --- Þskj. 350.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 367).


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 247. mál (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð). --- Þskj. 345.

[11:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:33]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[14:03]

Forseti kynnti samkomulag sem gert hafði verið á fundi formanna þingflokka um fyrirkomulag 2. umr. um fjárlög 1996.

[14:09]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:10]


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 247. mál (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð). --- Þskj. 345.

[14:11]


Fjárlög 1996, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 346, 354 og 355, brtt. 347, 353, 356, 357, 358, 359, 360, 361, 362, 363 og 364.

[14:12]

[15:38]

Útbýting þingskjala:

[16:47]

Útbýting þingskjala:

[17:19]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:05]

[20:33]

Útbýting þingskjals:

[20:33]

[01:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 01:25.

---------------