Fundargerð 120. þingi, 67. fundi, boðaður 1995-12-15 23:59, stóð 19:11:19 til 19:31:40 gert 16 16:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

föstudaginn 15. des.,

að loknum 66. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:12]


Fjárlög 1996, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 394.

[19:13]

Umræðu frestað.


Vatnalög, 3. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 316, brtt. 397.

[19:16]

[19:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 400).


Iðnlánasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (tryggingalánadeild). --- Þskj. 242.

Enginn tók til máls.

[19:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 401).


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 247. mál (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð). --- Þskj. 345.

Enginn tók til máls.

[19:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 402).


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 3. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 398.

Enginn tók til máls.

[19:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 403).


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (breyting grunngjalda, áfengisinnflutningur o.fl.). --- Þskj. 399.

Enginn tók til máls.

[19:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 404).


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 134. mál (atvinnutryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 160.

Enginn tók til máls.

[19:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 405).

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------