Fundargerð 120. þingi, 75. fundi, boðaður 1995-12-21 23:59, stóð 12:33:08 til 13:14:49 gert 21 14:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 21. des.,

að loknum 74. fundi.

Dagskrá:

[12:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:33]


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Litáens, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 256. mál. --- Þskj. 433.

Enginn tók til máls.

[12:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 473).


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Lettlands, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 257. mál. --- Þskj. 434.

Enginn tók til máls.

[12:40]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 474).


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Eistlands, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 258. mál. --- Þskj. 435.

Enginn tók til máls.

[12:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 475).


Húsnæðisstofnun ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (lánstími húsbréfa o.fl.). --- Þskj. 463.

Enginn tók til máls.

[12:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 476).


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 241. mál (úreldingarstyrkur krókabáta). --- Þskj. 464.

Enginn tók til máls.

[12:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 477).


Umferðarlög, 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 259. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 436.

[12:45]

[13:09]

Út af dagskrá voru tekin 7.--9 mál.

Fundi slitið kl. 13:14.

---------------