Fundargerð 120. þingi, 79. fundi, boðaður 1996-01-30 13:30, stóð 13:30:23 til 17:14:07 gert 30 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 30. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi komi saman til framhaldsfunda 30. janúar 1996.


Athugasemdir um störf þingsins.

Reglugerð um greiðslu fyrir heilbrigðisþjónustu.

[13:39]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Umgengni um auðlindir sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 249. mál. --- Þskj. 371.

[13:44]

[14:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (heildarlög). --- Þskj. 390.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Spilliefnagjald, 1. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 392.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólinn á Akureyri, frh. 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 297.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 217. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 296.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:14.

---------------