Fundargerð 120. þingi, 82. fundi, boðaður 1996-02-01 10:30, stóð 10:30:04 til 17:53:05 gert 2 11:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

fimmtudaginn 1. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. 15.30 færu fram umræður utan dagskrár um stöðu heilsugæslunnar.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 271. mál (einkamerki). --- Þskj. 506.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting prestakalla, 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 508.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningsveð, 1. umr.

Stjfrv., 274. mál. --- Þskj. 510.

[11:11]

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgöngur á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. SighB o.fl., 159. mál. --- Þskj. 193.

[15:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýting innlends trjáviðar, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 184. mál. --- Þskj. 228.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Staða heilsugæslunnar.

[15:38]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Tímareikningur á Íslandi, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 197. mál. --- Þskj. 246.

Enginn tók til máls.

Umræðu frestað.


Starfsþjálfun í fyrirtækjum, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 210. mál. --- Þskj. 271.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýting Krýsuvíkursvæðis, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DSigf, 211. mál. --- Þskj. 272.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftpúðar í bifreiðum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 219. mál. --- Þskj. 298.

[16:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókaútgáfa, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 220. mál. --- Þskj. 299.

[16:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt þjónusta hins opinbera, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 227. mál. --- Þskj. 308.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------