Fundargerð 120. þingi, 83. fundi, boðaður 1996-02-05 15:00, stóð 15:00:01 til 17:50:47 gert 6 10:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 5. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[15:07]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Tilkynning um dagskrá.

[15:09]

Forseti tilkynnti að 11. dagskrármál kæmi ekki til umræðu og að 17. mál væri tekið af dagskrá samkvæmt beiðni flutningsmanns.


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 271. mál (einkamerki). --- Þskj. 506.

[15:09]


Veiting prestakalla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 508.

[15:09]


Samningsveð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 274. mál. --- Þskj. 510.

[15:10]


Samgöngur á Vestfjörðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SighB o.fl., 159. mál. --- Þskj. 193.

[15:11]


Nýting innlends trjáviðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 184. mál. --- Þskj. 228.

[15:11]


Starfsþjálfun í fyrirtækjum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 210. mál. --- Þskj. 271.

[15:12]


Nýting Krýsuvíkursvæðis, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DSigf, 211. mál. --- Þskj. 272.

[15:12]


Loftpúðar í bifreiðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 219. mál. --- Þskj. 298.

[15:13]


Bókaútgáfa, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 220. mál. --- Þskj. 299.

[15:14]


Bætt þjónusta hins opinbera, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 227. mál. --- Þskj. 308.

[15:14]


Sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum, fyrri umr.

Þáltill. JóhS og BH, 180. mál. --- Þskj. 224.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímareikningur á Íslandi, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 197. mál. --- Þskj. 246.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof, fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 226. mál. --- Þskj. 307.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof feðra, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og SJS, 228. mál. --- Þskj. 309.

[17:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Farskóli fyrir vélaverði, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 238. mál. --- Þskj. 320.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11., 17. og 18. mál.

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------