Fundargerð 120. þingi, 85. fundi, boðaður 1996-02-07 13:30, stóð 13:30:57 til gert 7 15:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 7. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum 85. fundi yrði settur nýr fundur en honum síðan frestað og færu atkvæðagreiðslur fram kl. 15.45.


Aðgengi fatlaðra að umhverfisráðuneytinu.

Fsp. ÖJ, 264. mál. --- Þskj. 491.

[13:33]

Umræðu lokið.


Könnun á stöðu fatlaðra á vinnumarkaðinum.

Fsp. ÖJ, 265. mál. --- Þskj. 492.

[13:45]

Umræðu lokið.


Aðgengi opinberra bygginga.

Fsp. ÖJ, 266. mál. --- Þskj. 493.

[13:58]

Umræðu lokið.


Aðgengi fatlaðra að Þjóðleikhúsinu.

Fsp. ÖJ, 267. mál. --- Þskj. 494.

[14:13]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:21.

---------------