Fundargerð 120. þingi, 88. fundi, boðaður 1996-02-12 15:00, stóð 15:00:08 til 19:04:28 gert 13 11:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

mánudaginn 12. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Frumvarp um orku fallvatna og jarðhita.

[15:04]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Vaxtahækkanir bankanna.

[15:08]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fréttastofa sjónvarps.

[15:16]

Spyrjandi var Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.


Tilkynning um dagskrá.

[15:23]

Forseti tilkynnti að 2.--4. dagskrármál yrðu rædd sameiginlega ef ekki kæmu fram andmæli við því. Einnig tilkynnti forseti að ræðutími yrði tvöfaldur, skv. 3. mgr. 55. gr. þingskapa, að beiðni formanns Alþýðubandalags og óháðra.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 425.

og

Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Frv. ÁE og SvanJ, 242. mál (sjávarútvegsfyrirtæki). --- Þskj. 328.

og

Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Frv. KPál o.fl., 307. mál (sjávarútvegsfyrirtæki). --- Þskj. 547.

[15:24]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------